Húsið við ána
sunnudagur, 29. júní 2025
Maður og vél 2
Fyrsti sjálfvirki maðurinn
fraus á miðjum sýningardegi.
Sumir kölluðu það bilun.
Aðrir töluðu um list.
Fáir sáu vinnuaðstæður hans.
HGG
Reykjavík