Húsið við ána
þriðjudagur, 27. maí 2025
Húsið
Vek ekki drauma,
opna ný augu.
Heyri hjarir marra,
hljóð í lyklum.
Þetta var aldrei hús,
heldur höll að opnast.
HGG
Reykjavík