Húsið við ána
mánudagur, 22. apríl 2024
minni
inn um þagnir og regndropa
glitra ljóð á hörpum trjánna
á máli sem enginn skilur
nema sá sem ferðast
með fallandi litbrigðum
yfir gleymdum skógarstígum
HGG
Reykjavík