haust
glitrandi þula úr gagnsæju tákni
reis úr dimmum höndum fljótsins
og veröldin ljómaði af gylltu borði
örsmáir gluggar opnuðust við dögun,
af ljósum mynstrum og lifandi stígum
með glær líkneskin yfir glóandi vötnum
haustmorgunn færðist á dökkbláan skugga,
þar sem hugur regnsins dvaldi á öxl hæðanna
og máninn vætti hendur sínar í lygnum draumi
reis úr dimmum höndum fljótsins
og veröldin ljómaði af gylltu borði
örsmáir gluggar opnuðust við dögun,
af ljósum mynstrum og lifandi stígum
með glær líkneskin yfir glóandi vötnum
haustmorgunn færðist á dökkbláan skugga,
þar sem hugur regnsins dvaldi á öxl hæðanna
og máninn vætti hendur sínar í lygnum draumi