fimmtudagur, 14. apríl 2016


undan vetri

kaldir speglar vatnsins brotna
í mergð ótal lýsandi klakamynda
og fljóta inn um gullvætta ljósþræði
sem þeir týna snöggvast glæru dulmálinu
frammi fyrir glóandi mynstrum vorlækjanna

eXTReMe Tracker