endurnýjun
duftmynd hrundi niður úr rökkvaðri ásjónu og hafði með sér þekkta uppröðun úr grynningum leiks og veru
gömul sannindi brotnuðu í einfölduð form og mynduðu því næst undirstöður nýstárlegra samsetninga og skýringa
þannig urðu elstu uppspretturnar að daufum ísvoðum sem fljótlega leystust upp í gufu og óskýrar vofur
gömul sannindi brotnuðu í einfölduð form og mynduðu því næst undirstöður nýstárlegra samsetninga og skýringa
þannig urðu elstu uppspretturnar að daufum ísvoðum sem fljótlega leystust upp í gufu og óskýrar vofur