mánudagur, 29. febrúar 2016


frelsi

lítill vindsveipur feykti fisléttu ljóskeri
svo það tókst á loft á kyrrum kvöldhimninum
og sveif hljóðlaust yfir skógarþykknum og strætum
áður en það hvarf í dökkvann milli samliggjandi stjarna

eXTReMe Tracker