yfir rúmi himinsins
til er eldri og dýpri tilvera en hvikul birting persónu og sjálfs, laus frá túlkun skilnings og hugtaka, þar sem tilgangur og tími missa merkingu
yfirborðsmynd fjarlægðar og forma líður yfir kyrra uppistöðu hennar, eins og hélaðri minningu bregði um stund fyrir bráhvítum glugga
yfirborðsmynd fjarlægðar og forma líður yfir kyrra uppistöðu hennar, eins og hélaðri minningu bregði um stund fyrir bráhvítum glugga