eftir alheiminn
fylgdu tengslunum sem birtingin lyftir af framburði andartaksins,
veglaus mynd þeirra mun að endingu vísa þér á leysingar heimsins
því er dagur og nótt hætta að vera, falla hinir miklu turnar sögunnar
og milljarða ára vitnisburður myndar djúpan skilning í hjarta eilífðar
veglaus mynd þeirra mun að endingu vísa þér á leysingar heimsins
því er dagur og nótt hætta að vera, falla hinir miklu turnar sögunnar
og milljarða ára vitnisburður myndar djúpan skilning í hjarta eilífðar