undan yfirborði aldanna
þegar leitandi öfl fóru eftir tímabilum jarðsögunnar
liðu ótal saltir skuggar yfir botnum hafdjúpanna
og vöktu um leið elstu minningar jarðlífsins
liðu ótal saltir skuggar yfir botnum hafdjúpanna
og vöktu um leið elstu minningar jarðlífsins