Húsið við ána
fimmtudagur, 12. mars 2015
draumstafir
ljóð eru sofandi,
og lestur lína þeirra
snöggar augnhreyfingar
upp úr draumsvefni líffæranna
HGG
Reykjavík