mánudagur, 30. mars 2015


djúpin rísa

við ómálga frumveru hvílir uppspretta alheimsins; í bergmáli hennar hljómar frásögn aldanna, af botni hennar stíga formlaus lögmálin

frá kvíslum hennar grundvallast umskiptingin í mektugum farvegum; djúp hennar hafa risið handan skilnings yfir forsjón rúms og tíma

eXTReMe Tracker