Húsið við ána
fimmtudagur, 19. febrúar 2015
vetrarganga
allt er myrkt og kalt á göngu að miðjum vetri;
ég sé ekkert fyrir skuggum og skafrenningi,
nema ljós, sem kemur frá sjálfum mér
HGG
Reykjavík