föstudagur, 6. febrúar 2015


undir himni

opnist þið vegir fram fyrir stafni,
sýnið faðm ykkar í svip atburðanna,
því dagarnir hafa leyst öll innsigli sín
og sólin snert við iðandi hringrás jarðar;
hádegið lyftir krúnu sinni yfir kvikandi hæðum

eXTReMe Tracker