kolkrabbi kveður
rithönd rakst í blekbyttu sem datt á hlið
svo orðlausar hugsanir flæddu yfir tóm blöðin
eins og tært sjóvatn litast þegar kolkrabba bregður,
speglandi um leið undrun og aðdáun úr andlitsdráttum skálds
svo orðlausar hugsanir flæddu yfir tóm blöðin
eins og tært sjóvatn litast þegar kolkrabba bregður,
speglandi um leið undrun og aðdáun úr andlitsdráttum skálds