hlutverkið
ég ætlaði að lesa hina gleymdu bók
en blöðin sölnuðu fyrir augum mínum
ég ætlaði að líta í hin miklu djúp
en fann aðeins spegilmynd mína þar
samt bíða enn ósögð orð á tungu næturinnar,
samt eru hendur morgunsins uppfullar af korni
en blöðin sölnuðu fyrir augum mínum
ég ætlaði að líta í hin miklu djúp
en fann aðeins spegilmynd mína þar
samt bíða enn ósögð orð á tungu næturinnar,
samt eru hendur morgunsins uppfullar af korni