fimmtudagur, 12. febrúar 2015


eldfjallið

þögult um aldir,
sveipað djúpum dvala
lýkur nú upp logandi dyrum;
frumstæður kraftur undirdjúpanna:
rífandi heift eða gígur af brennandi þrá?,
eldhaf eyðileggingar eða fæðing nýrrar jarðar?

eXTReMe Tracker