mánudagur, 9. febrúar 2015


corvus corax

í yfirgefinni torfkirkju lá gamalt, brostið altari
sem bar sér nú engin merki nýlegrar guðsþjónustu,
að frátöldum skínandi glampa af handfylli silfurpeninga,
slitinni sálmabók og bleksvörtum fjöðrum við opinn glugga

eXTReMe Tracker