laugardagur, 24. ágúst 2013


rauðir skuggar

rauðir skuggar:
fallandi rúmtak jarðar
bundið í óleyst ljóshaf stjarna

tákn og stafir
úr dulmáli eilífðar
birtust næstum í andartak

síðan var eins og eitthvað
slyppi á glósvörtum vængjum
út um opinn glugga á húsi orðanna

eXTReMe Tracker