laugardagur, 11. febrúar 2012


þúsund litir

það er muldur
í ljósinu

jarðvegur
sem regnið málar

þúsund litir
í spegli vorsins

eXTReMe Tracker