mánudagur, 28. mars 2011


vegir

hvert líf hefur sína leið,
hvert sumar eigin blik vatns og myndar,
hver nótt sinn draum og andvara í dökkum greinum

eXTReMe Tracker