Húsið við ána
mánudagur, 28. febrúar 2011
í ljósrofi rennandi nætur
fyrir vorið;
nafnlaus viðvera
í birtunni frá regninu
HGG
Reykjavík