föstudagur, 28. janúar 2011


rísandi jörð

litbrigði himins hafa opnað dyr að dýpi fljótanna
svo leirug ármynnin glitra af óteljandi sólargeislum
með öll þessi andartök sem bíða í ljóshafi morgunsins

eXTReMe Tracker