laugardagur, 8. janúar 2011


frá jörðu

fátt breytist á himnum
þó líði aldur og ævi manna;
við reyndum að skilja stjörnurnar
sem opnuðust í nótt bak við ský og drauma

eXTReMe Tracker