Húsið við ána
þriðjudagur, 7. desember 2010
skírn
þegar ég kom út var orðið bjart
án þess að ég hefði tekið eftir því
og öll jörðin reifuð í voðir mjallarinnar
HGG
Reykjavík