Húsið við ána
föstudagur, 24. desember 2010
sáttmálinn
skyndilega lægði stórhríðina
og hvítar snjóslindrur svifu hægt til jarðar
eins og óteljandi sáttmálar eða djúpstæð fyrirgefning
HGG
Reykjavík