miðvikudagur, 10. nóvember 2010


til næturinnar

getur þú enn lýst fyrir mér, nótt?:
hvernig rigningin hreyfist yfir götunum
í gljáandi mynstrum sem tvístrast í golunni;
hvernig hún fellur hljóðlega af þínum himnum
eins og hrapandi ljósbrot úr dimmum hljómbotni

eXTReMe Tracker