mánudagur, 15. nóvember 2010


umbreyting

undir hjóli himnanna, milli götu og skýja,
inn um rúmtak drauma og staðlausa regnboga,
á brotnum stígum lystigarða, í flæði dagsbirtunnar,
frá undirstöðum breytileikans og tilurð morgundagsins

eXTReMe Tracker