laugardagur, 20. nóvember 2010


borgin, eða fljótin við rökkrið

götur þessarar borgar eru laglínur,
leiknar af bogandi hæðum undirlagsins
líkt og rennandi frásagnir upp úr hljóði fyrri tíma
eða hin dreymandi fljót sem dansa í kvöld við rökkrið

eXTReMe Tracker