mánudagur, 18. október 2010


veðurlýsing

nokkur brot úr skuggunum runnu saman við vindinn
en ljósgeislar fóru um leið hjá nafni hins óendanlega
og páruðu eitthvað úr eilífðinni í flæðarmál skýjanna

eXTReMe Tracker