birting örlaganna
hlíðar sólar hafa risið upp
undir lýsandi hvolfum morguns;
vegi hvítum af himni beljar ótt fram
eins og flæðandi kviku úr æðum jarðar;
það er þróttur í stundinni, mátturinn og lukkan
og merkin hafa opnast yfir ljóskrýndri slóð sögunnar