miðvikudagur, 18. ágúst 2010


tré og breytingar

þarna
stóðu trén,
þessar risavöxnu
en all rósömustu lífverur,
með rætur sínar skorðaðar í jörðu,
eins og þær hefðu fundið þægilegan samastað
til að blómstra og deyja á, inn um stöðugt flæði árstíðanna

eXTReMe Tracker