Húsið við ána
miðvikudagur, 21. júlí 2010
úr albúminu
það vantaði nokkrar myndir í albúmið,
eins og augnablikin hefðu gleymst
og horfið aftur til eigin tíma
HGG
Reykjavík