miðvikudagur, 16. júní 2010


sumardagar

áhyggjulaus vindur
hreyfði við vörmu trjálaufinu
eins og mildur hafstraumur í sólbökuðu þangi

eXTReMe Tracker