Húsið við ána
þriðjudagur, 11. maí 2010
hljómfall
stundum er eins og það sé
lágstemmd tónlist í rigningunni
eins og agnarlítil stef gleymdra tíma
HGG
Reykjavík