mánudagur, 26. apríl 2010


hvítar nætur

það er eitthvað við íslenska sumarnótt;
einhver óræður tónn falinn í birtu og þögn
eins og himinninn búi yfir ósögðu leyndarmáli

eXTReMe Tracker