Húsið við ána
laugardagur, 24. apríl 2010
eftir nærveru daganna
við bakkann stendur gamalt tré
og hallar yfir gáróttan vatnsflauminn
meðan áin heldur áfram að telja regndropana
HGG
Reykjavík