Húsið við ána
föstudagur, 26. mars 2010
handan veru og falls
líklega er enginn staður, form eða tími;
aðeins tálsýn sem verður skynjuð
af einum og einum fáráðlingi
HGG
Reykjavík