Húsið við ána
fimmtudagur, 26. nóvember 2009
draumurinn
mig dreymdi dauðann í nótt; hann var ekki persóna eins og hann birtist í mörgum bókum, heldur óskýr nærvera sem leyndist bak við flöktandi hugsanir þess sem dreymir án eigin vitundar
HGG
Reykjavík