mánudagur, 12. október 2009


svarið

ég spurði vindinn;
eftir stundarþögn heyrðist
lágvær gustur fara um hálmgresið

eXTReMe Tracker