Húsið við ána
mánudagur, 17. ágúst 2009
raunveruleiki
í rýminu hafa atburðirnir
horfið burt frá möguleikum líkinda sinna
og fengið stundarskjól í staðbundinni samsetningu veruleikans
HGG
Reykjavík