Húsið við ána
mánudagur, 20. júlí 2009
sambakóngurinn
eitt sinn var mikill sambakóngur
og í hvert sinn sem hann sveiflaði sér
duttu bananar niður úr fjarlægum trjám
HGG
Reykjavík