Húsið við ána
þriðjudagur, 28. júlí 2009
andartak
eitt andartak
virtist fræ biðukollunnar
standa kyrrt í lofti mótlægra vinda
HGG
Reykjavík