Húsið við ána
miðvikudagur, 24. júní 2009
kalkstigi á hæð
efsta þrepið í hvíta kalkstiganum
hefur leysts upp í fjúkandi duft
og runnið saman við lágskýin
HGG
Reykjavík