Húsið við ána
þriðjudagur, 30. júní 2009
náttstafir
það var rétt eins og á hverri stundu
yrði öllum silfurpeningum himnanna
varpað ofan í dökkar laugar jarðar
HGG
Reykjavík