Húsið við ána
sunnudagur, 21. júní 2009
ljós í stargresinu
ljósalda kviknar af dulráðum næturstreng
og færist yfir sviðið líkt og glóandi snjóbylur
með einhvern uppsprettulausan söng á bak við sig
HGG
Reykjavík