Húsið við ána
miðvikudagur, 24. júní 2009
afhjúpunin
aldrei vorum við nær því að ráða
hina óskýranlegu þætti tilverunnar
en í rauðu flæðarmáli hnígandi sólar
HGG
Reykjavík