Húsið við ána
mánudagur, 18. maí 2009
birting
dag einn - fyrr en aðrir
mun hún ganga á morgunskónum
hljóðlaus eftir mannlausum sumargötum
HGG
Reykjavík