Húsið við ána
fimmtudagur, 4. desember 2008
veglýsing
fylgdu gömlu viðarbrúnni yfir regnklædda ána
aðeins utar hverfa máðir götusteinarnir
brátt sporlausir inn í hvíta þögnina
upp úr þoku og tunglskini
HGG
Reykjavík