Húsið við ána
þriðjudagur, 2. desember 2008
segl mót bláma
næturhiminninn;
óteljandi litlar hvítar skútur
sigla hljóðlega niður dimmblátt stórfljótið
HGG
Reykjavík